Aron Einar er flottur í sérsniðnum landsliðs jakkafötum. Fyrirliðinn er ekki árennilegur í sérsaumuðum jakkafötum frekar en keppnisbúningnum. Strákarnir eru hrikalega flottir og vekja stolt hjá okkur í Herragarðinum sem og þjóðinni allri.