Barker handgerðir hágæða skór

Barker er þekkt um allan heim fyrir framúrskarandi gæði. Barker hefur lagt fágað handbragð á handgerða skó fyrir aðalsmenn frá 1880. Við hjá Herragarðinum bjóðum viðskiptavinum okkar með stolti þessa vönduðu skó. Skskórnir er hágæða handgerðir skór frá Englandi.

Af hverju eru Barker skórnir svona góðir?

Eitt er alveg ljóst að til að búa til góða skó þarftu framúrskarandi handverksmenn og bestu hráefnið. Hjá Barker er þetta í hávegum haft. Metnaður fagmanna sem gengur mann fram af manni í faglegri þjálfun skógerðarmann og einstakur metnaður í vali á hráefnum. Hvort sem það er handmótað leður eða handsniðin efni þá getur þú verið viss um að fá allt það besta í Barker skóm.