Kringlukast og Kauphlaup á sama tíma

Ekki missa af frábærum tilboðum í Herragarðinum bæði í Smáralind og Kringlunni. Fimmtudaginn 6. október og út mánudaginn 10. október verður Kringlukast og Kauphlaup sömu helgi. Skoðaðu auglýsingarnar hér á síðunni og mættu til okkar í Smáralindina eða Herragarðinn nema þú viljir kíkja á okkur á báða staðina. Við tökum vel á móti ykkur næstu daga. Verið hjartanlega velkomin.

Herragarðurinn – klæðir þig vel !vel !

Kauphlaup hjá Herragarðinum í Smáralind 6. til 10. október