Vinsælasti viðburðurinn fram til þessa var 30. mars.

Margir bíða nú spenntir eftir því að fá send sérsniðin föt frá Polo Ralph Lauren og Stenströms

Vinsælasti viðburður okkar til þess var þann 30. mars. Ole Munk yfirmaður sérsaums frá Ralph Lauren og Michael Rönna frá Stenströms skyrtufyrirtækinu mættu í Herragarðinn Kringlunni og veittu fjölmörgum viðkiptavinum sem bókuðu sig á þennan sérstaka viðburð.

 

Herragarðurinn-Sérsaumur fær reglulega heimsókn frá sérsaumssnillingum í heimssklassa. Eftirsóknin er mikil og þessi góði hópur stóð í ströngu við að mæla, máta og velja efni með þeim fjölmörgu viðskiptavinum sem bókuðu sig á sérsaumsviðburðinn 30. mars. Það eru ánægðir viðskiptavinir sem bíða spenntir eftir að fá send sérsaumuð föt frá Polo Ralph Lauren og sérsaumaðar skyrtur frá Stenströms. Útskriftarnemar og feður voru nokkuð áberandi í síðast hóp. Það er gerir einstaka daga enn sérstakari þegar þú ert í fötum sem þú lést hanna eftir þínu höfði. Þó við séum ekki með viðburði alla daga þá tökum við á móti bókunum í sérsaum alla daga.
Hafðu samband í síma eða bókaðu þig hér.
Fagmenn að verki á sérsausmviðburði í Herragarðinum
Beau mætir og aðstoðar við sérsnið á fötum