Þegar það þarf að klæða körfuboltalandslið

Þá er bara ein leið – sérsaumur. Við áttum skemmtilega tíma niður í Laugardal við mælingar á þessum jöxlum. Spennandi tímar framundan hjá þessu flott landsliði. En þangað til mótið hefst þá getum við skemmt okkur yfir eitthvað af þessum myndum.