Sérsaumaðar skyrtur frá Stenströms

Í Herragarðinum getur þú fengið sérsaumaðar skyrtur frá Stenströms nákvæmlega eins og þú vilt hafa þær.

Við mælum þig og aðstoðum þig við að velja efnið úr fallegu og yfirgripsmiklu úrvali af gæða efnum. Þú velur þér snið, kraga, tölur og hnappagöt eins og þú vilt hafa þau. Þú getur svo valið að fá upphafsstafina þína saumaða í skyrtuna eða annan texta.

Bókaðu sérsaum á Stenströms skyrtum í Herragarðinum með því að smella á hnappinn.

BÓKA TÍMA
Stenströms sérsaumaðar skyrtur