Fáðu sérsaumaðar skyrtur og föt 

nákvæmlega eins og þú vilt hafa þau.

Það er einstök og þægileg tilfinning að klæðast sérsaumuðum fötum sem passa fullkomlega og líta út nákvæmlega eins og þú vilt hafa þau. Sérsaumsviðburðir hjá Herragarðinum eru mjög vinsælir og nú er komið að einum slíkum.

Daganna 21. til 25. október verður 20% afsláttur af sérsaumuðum fötum hjá Herragarðinum.

BÓKA TÍMA
Sérsaumuð jakkaföt blá með dökkbláum köflum ljósbrúnt bindi

Það verða góðir gestir hjá okkur?

Við fáum góða gesti erlendis frá, þá Beau Van Gils sem er yfirklæðskeri Herragarðsins og Michael Rönna frá Stenströms. Þessir herramenn ásamt okkar eigin sérfræðingum verða þér til halds og trausts við mælingar, val á sniðum og síðast en ekki síst að aðstoða þig við að velja hið fullkomna efni. En Herragarðurinn býður þér að velja úr vönduðu og fjölbreyttu úrvali hágæða efna fyrir jakka, buxur, yfirhafnir og skyrtur.