Við erum að taka upp mikið af nýjum vörum – Haust 2020

Við hjá Herragarðinum erum í óða önn að taka upp nýjar vörur. Nýir og flottir litir í hinum vönduðu og vinsælu Stenströms skyrtum. Mikið nýtt frá Polo Ralph Lauren og fleiri merkjum. Kíktu við hjá okkur í Herragarðinum Kringlunni og eða Smáralind og nældu þér í fallegan og vandaðan fatnað fyrir síðustu daga sumarsins og haustið.