Herragarðurinn býður vandaðar vetrarlínur 2020

Verslanir Herragarðsins bjóða nú vandað úrval úr vetrarlínum frá nokkrum af þekktustu vörumerkjum heims. Það er þægilegt að fara inn í veturinn í notalegri og hlýrri peysu, hlýlegum jakka eða yfirhöfn sem kemur þér þægilega í gegnum köldustu morgnanna.

Kíktu við hjá okkur í Herragarðinum Kringlunni og eða Smáralind og nældu þér í vandað fatnað fyrir veturinn.