Þú færð jólafötin og jólagjafirnar í Herragarðinum

Nú er aðventan gengin í garð og tími til þess að njóta notalegra stunda og undirbúa jólin. Í Herragarðinum fá ungir sem heldri herramenn jólafatnaðinn í miklu úrvali. Stakir jakkar, jakkaföt og skyrtur eru sívinsæl en svo má brjóta upp hefðir því úrvalið er mikið í

Jólagjöfin fyrir herrann fæst í Herragarðinum

Þegar finna á fallega og eða nytsama jólagjöf fyrir herrann þá er Herragarðurinn með úrvalið. Polo er mjög vinsælt hjá yngri herramönnum og alltaf klassískt hjá þeim eldri. Mikið úrval af fallegum og hlýjum peysum bæði til að vera í við jakkaföt og einnig notalegar kósípeysur. Skyrta, bindi, skór, leðurhanskar, gjafaöskjur, náttsloppar og náttföt eru jólagjafir sem eru sívinsælar og hitta í mark.

Kíktu við í Herragarðinum við tökum vel á móti þér.