LÍFSSTÍLL2018-06-13T17:21:38+00:00

Lífsstíll

Snyrtilegir fróðleiksmolar fyrir herramenn sem vilja njóta lífsins.

Blómaskyrtur og djarfir litir frá Sand

Nýjar vörur halda áfram að streyma inn í búðir okkar og eru bjartir litir og falleg munstur ríkjandi. Merki á borð við Sand Copenhagen er eitt af þeim merkjum sem við höldum hvað mest upp á. Blómaskyrtur, litríkir jakkar og vel köflótt jakkaföt er það helsta sem við tókum eftir. Við bíðum spenntir eftir vörum frá þeim á hverju ári því bjóða upp á gæða vöru fyrir alla aldurshópa. Nýja [...]

Corneliani sérsaumur 7. og 8. nóvember

Corneliani er fjölskyldufyrirtæki og nær það allt til 1930 þegar Alfredo Corneliani setti upp vinnustofu til að gera regnjakka og frakka, sem var svo sett á ís vegna seinni heimsstyrjaldarinnar. Corneliani S.p.A var síðan stofnað í Mantua árið 1958 af Claudio og Carl Alberto, sem eru synir Alfredo Corneliani. Árið 2005 fékk Corneliani verðlaunin Leonardo Prize sem eru veitt fyrir gæði. Corneliani sérhæfir sig í hágæða ítölskum fatnaði sem [...]

20% afsláttur af sérsaumi Herragarðsins 24. og 25. október næstkomandi

Átt þú erfitt með að finna þér jakkaföt sem passa fullkomlega eða langar í eitthvað öðruvísi? 24. og 25. október næstkomandi koma Matt Hubscher og Beau Van Gils til okkar í Kringluna og mæla fyrir sérsaumuðum jakkafötum, stökum jökkum, stökum buxum, frökkum og skyrtum. Við viljum bjóða viðskiptavinum okkar upp á 20% afslátt af sérsaumi þessa tvo daga. Fátt toppar sérsaum og erum við mjög ánægðir með að geta boðið ykkur upp á [...]

Pink Pony frá Polo Ralph Lauren

Bleiki dagurinn er 12. október næstkomandi og leggjum við hendur saman og styrkjum Krabbameinsfélagið með sölu á varningi frá Ralph Lauren.Við ætlum að gefa 100% ágóða af sölu á bleika LIVE bolnum til Krabbameinsfélagsins. Við ætlum einnig að gefa 25% ágóða af sölu á restinni af Pink Pony línunni til Krabbameinsfélagsins og inniheldur línan polo boli, bleika skyrtu, hettupeysu, bol og derhúfuna. SJÁÐU PINK PONY LÍNUNA Saga Pink [...]

Stenströms síðan 1899

  Stenströms var stofnað í Svíþjóð árið 1899 og eiga þeir langa sögu þegar kemur að framleiðslu á skyrtum. Stenströms er stofnað af August Stenströms og er fyrirtækið enn í eigu fjölskyldunnar.   Síðan Stenströms hóf störf hefur fyrirtækið búið til hágæða skyrtur fyrir karlmenn á öllum aldri. Þeir byrjuðu að gera einungis fyrir Svía en núna hefur fyrirtækið teigt sig landamæra á milli og klæðir fólk um allan heim. [...]

Blómamunstur

Blómamunstur hefur verið áberandi í sumar og vor tísku í mörg ár. Blómamunstur er talið tákn um kvennleika og frjósemi gegnum aldirnar. Upphaflega er talið að þetta munstur hafi komið fyrst fram í Asíu, þar sem blóm eru stór hluti af asískum kúltúr. Japan: Blómamunstur hefur langa sögu í Japan. Upprunalega var það notað á kimono, og minna blómin á geisla sólarinnar. Blómamynstur urðu þannig tákn sólarinnar ásamt því [...]

Go to Top