LÍFSSTÍLL2018-06-13T17:21:38+00:00

Lífsstíll

Snyrtilegir fróðleiksmolar fyrir herramenn sem vilja njóta lífsins.

20% afsláttur af sérsaumi Herragarðsins 24. og 25. október næstkomandi

Átt þú erfitt með að finna þér jakkaföt sem passa fullkomlega eða langar í eitthvað öðruvísi? 24. og 25. október næstkomandi koma Matt Hubscher og Beau Van Gils til okkar í Kringluna og mæla fyrir sérsaumuðum jakkafötum, stökum jökkum, stökum buxum, frökkum og skyrtum. Við viljum bjóða viðskiptavinum okkar upp á 20% afslátt af sérsaumi þessa tvo daga. Fátt toppar sérsaum og erum við mjög ánægðir með að geta boðið ykkur upp á [...]

Pink Pony frá Polo Ralph Lauren

Bleiki dagurinn er 12. október næstkomandi og leggjum við hendur saman og styrkjum Krabbameinsfélagið með sölu á varningi frá Ralph Lauren.Við ætlum að gefa 100% ágóða af sölu á bleika LIVE bolnum til Krabbameinsfélagsins. Við ætlum einnig að gefa 25% ágóða af sölu á restinni af Pink Pony línunni til Krabbameinsfélagsins og inniheldur línan polo boli, bleika skyrtu, hettupeysu, bol og derhúfuna. SJÁÐU PINK PONY LÍNUNA Saga Pink [...]

Stenströms síðan 1899

  Stenströms var stofnað í Svíþjóð árið 1899 og eiga þeir langa sögu þegar kemur að framleiðslu á skyrtum. Stenströms er stofnað af August Stenströms og er fyrirtækið enn í eigu fjölskyldunnar.   Síðan Stenströms hóf störf hefur fyrirtækið búið til hágæða skyrtur fyrir karlmenn á öllum aldri. Þeir byrjuðu að gera einungis fyrir Svía en núna hefur fyrirtækið teigt sig landamæra á milli og klæðir fólk um allan heim. [...]

Blómamunstur

Blómamunstur hefur verið áberandi í sumar og vor tísku í mörg ár. Blómamunstur er talið tákn um kvennleika og frjósemi gegnum aldirnar. Upphaflega er talið að þetta munstur hafi komið fyrst fram í Asíu, þar sem blóm eru stór hluti af asískum kúltúr. Japan: Blómamunstur hefur langa sögu í Japan. Upprunalega var það notað á kimono, og minna blómin á geisla sólarinnar. Blómamynstur urðu þannig tákn sólarinnar ásamt því [...]