LÍFSSTÍLL2018-06-13T17:21:38+00:00

Lífsstíll

Snyrtilegir fróðleiksmolar fyrir herramenn sem vilja njóta lífsins.

Blómamunstur

Blómamunstur hefur verið áberandi í sumar og vor tísku í mörg ár. Blómamunstur er talið tákn um kvennleika og frjósemi gegnum aldirnar. Upphaflega er talið að þetta munstur hafi komið fyrst fram í Asíu, þar sem blóm eru stór hluti af asískum kúltúr. Japan: Blómamunstur hefur langa sögu í Japan. Upprunalega var það notað á kimono, og minna blómin á geisla sólarinnar. Blómamynstur urðu þannig tákn sólarinnar ásamt því [...]