Langar þig í einstaklega vandaðar sérsaumaðar skyrtur?

Sérsaumaðar skyrtur frá Stenströms eru einstakar í orðsins fyllstu merkingu. Þú bókar hjá okkur tíma og saman finnum við rétta sniðið og réttu efnin. Útlitið á skyrtunni hönnum við í sameiningu þar sem við veljum kragann, efni í kragann, tölur, hnappagöt, lit á saumum, staðsetningu á upphafstöfum þínum og fleiri smáatriðum. Allt til að skapa þína fullkomnu skyrtur.

BÓKAÐU NÚNA

Er ærið tilefni?

Er útskrift, stórafmæli eða brúðkaup framundan? Gerðu upplifunina ennþá eftirminnilegri með sérsaumaðri skyrtu úr sérvöldum efnum sniðin að þínum þörfum. Einstakt tækifæri til að eignast sérsaumaðar Stenströms skyrtur frá Herragarðinum Sérsaum með 20% afslætti.

20% afsláttur 11. apríl

Nýttu þér þennan sérstaka viðburð þar sem þú getur fengið einstakar sérsaumaðar skyrtur með 20% afslætti. Ekki láta þetta tækifæri framhjá þér fara. BÓKAÐU NÚNA! Fyrri viðburðir hafa bókast upp á skömmum tíma.

SKRÁÐU ÞIG HÉR FYRIR NEÐAN

    Nafnið (nauðsyn)

    Tölvupósturinn (nauðsyn)

    Síminn (nauðsyn)

    Skilaboð frá þér