sumarlína Herragarðsins 2017
Sumarið er hér og tími til að fara í eitthvað léttara og litríkara. Gallbuxur og flottir bolir með töff jökkum er það sem við strákarnir njótum á sumrin. Armani sumarlínan stendur alltaf fyrir sínu og fleiri vörur á leiðinni.
Við bjóðum ykkur kærlega velkomin í Herragarðinn í sumar.
Við klæðum þig fyrir öll tilefni
Njóttu þess að upplifa þig vel í sumar