vorlína Herragarðsins 2017

hr

Það er vor í lofti í Herragarðinum. Vorið einkennist af léttari efnum og ferkari litum. Gallabuxur koma sterkar inn í vor og létt teygjanleg efni eru áberandi. Fáðu þér fallegar gallabuxur við staka jakkann þinn. Jakkafötin og jakkarnir eru með munstursvefnaði frá bestu vefurum Ítalíu.

Það má segja að með hækkandi sólu séu litir umhverfisins áberandi í fötunum. Grænn, appelsínugulur og léttir gráir litir í bland við grunnlitinn bláan er það sem verður fyrir valinu í ár. Við höfum sjaldan verið eins spenntir yfir vorinu eins og núna. Við bjóðum ykkur kærlega velkomin í Herragarðinn.

Við klæðum þig fyrir öll tilefni

Njóttu þess að upplifa þig vel við öll tækifæri