Belstaff

Belstaff er alþjóðlegt tískumerki sem byggir á Breskum grunni. Ímynd Belstaff yfirhafnar er innblásinn af ævintýramennsku í bland við lúxus. Fyrirtæki var stofnaði árið 1924 í Stoke-on-Trent á ENglandi og voru fyrstir að gera vaxjakka sem hrindir frá sér vatni.

Í gegnum árin hafa mörg mikilmenn klæðst Belstaff jakka eins og : T.E. Lawrence, Amelia Earhart, Che Guevara og stjörnur nútímans eins og, David Beckham, Ewan McGregor, Jemma Kidd, Sarah Jessica Parker svo einhverjir séu nefndir. Borgarlífið og sveitalífið sameinast í Belstaff flíkinni. Belstaff er lífstilsmerki sem við erum stoltir upp á bjóða í verslunum okkar.

Fæst í Herragarðinum Kringlunni