De Pio

– Gleymdirðu nokkuð sokkunum –

Það síðasta sem menn hugsa um í skápnum eru oft sokkarnir. Það er ekki að ástæðulausu að við förum sérbíltúr til að panta þessa ítölsku lúxussokka. Í augum Ítalans eru sokkarnir jafn mikilvægir og allt hitt sem þú klæðir þig í.

Fæst í Herragarðinum Kringlunni og Smáralind