Jacob Cöhen
– Gallabuxur geta verið lúxus –
Ítalskar gallabuxur og var fyrirtækið stofnað 1985, Jacob Cohën var umbylt þegar Nicola Bardelle tók yfir fyrirtækinu af föður sínum. Merkið notar japanskt gallefni og handbragð frá Veneto héraði á Ítalíu tryggir ómótstæðileg snið og handbragð. Hér eru allar áherslur á fínustu smáatriði sem gera Jacob Cöhen gallabuxur betri en aðrar.