Loading...
POLO RALPH LAUREN2018-11-04T15:32:04+00:00

Polo Ralph Lauren

It´s not about fashion, it´s about living
(Ralph Lauren 2011)

Ralph Lauren hefur með með Polo línu sinni búið til ímynd sem allir þekkja. Pólóbolurinn frá Ralph Lauren er yfirlýsing um að þú kunnir að meta gæði og lífstíl. Ímynd sköpuð af manni sem trúir á drauma, myndir og sögur, fremur en hverfulan heim tískunnar.

Fæst í Herragarðinum Kringlunni og Smáralind

Pink Pony frá Polo Ralph Lauren

Bleiki dagurinn er 12. október og þá tökum höndum saman og styrkjum Krabbameinsfélagið með sölu á varningi frá Ralph Lauren.Við ætlum að gefa 100% ágóða af sölu á bleika LIVE bolnum til Krabbameinsfélagsins. Við ætlum einnig að gefa 25% ágóða af sölu á restinni af Pink Pony línunni til Krabbameinsfélagsins og inniheldur línan polo boli, bleika skyrtu, hettupeysu, bol og derhúfuna. 

Saga Pink Pony

„Ralph Lauren became an early leader in the fight against breast cancer when his close friend, died of the disease in 1990. In her memory, Mr. Lauren established the Nina Hyde Center for Breast Cancer Research“.

„In 1994 Ralph Lauren, along with the Council of Fashion Designers of America (CFDA), spearheaded Fashion Targets Breast Cancer, the fashion community’s initiative in the fight against breast cancer“.

„As part of this campaign, the Fashion Targets Breast Cancer T-shirt, designed by Ralph Lauren, has raised in excess of $30 million“.

„In 2000, Ralph Lauren designated his classic icon, the Polo Pony, as the symbol for the Pink Pony Campaign and sent his models down the runway wearing Pink Pony shirts. This launched an important international initiative in the fight against cancer.  The Pink Pony Fund was born“.

„The Ralph Lauren Foundation’s Pink Pony Fund is a worldwide philanthropic effort in the fight against cancer. Pink Pony supports programs for early diagnosis, education, treatment and research and is dedicated to bringing patient navigation and quality cancer care to medically underserved communities. 25% of proceeds of Pink Pony products benefits the Pink Pony Fund. In Europe, the proceeds benefit a network of local European charities“.

Herragarðurinn 
-klæðir þig vel í bleiku

Pink Pony by Ralph Lauren

Go to Top