velkomin í Herragarðinn

hr

Við hjá Herragarðinum leggjum metnað okkar í góða þjónustu og vandaðan fatnað. Okkar aðalsmerki er að klæða þig vel fyrir öll tilefni. Herragarðurinn er með öll helstu vörumerkin í herratískunni frá þekktustu tískuhúsum heims. Í Herragarðinum færðu einnig einstaklega vandaðan sérsaum á herrafatnaði. Komdu til okkar og saman veljum við besta útlitið.

Klæddu þig vel í sumar hjá Herragarðinum

Sumarfötin fyrir herrann

Herragarðurinn er með léttu, litríku og þægilegu fötin fyrir sumarið. Komdu til okkar og skoðaðu nýju sumarfötin sem hafa verið að slá í gegn. Við klæðum þig vel í sumar.

SJÁ MEIRA

Polo Ralph Lauren & Stenström

Ánægðir eftir frábæran dag með stórum hóp viðskiptavina sem mættu á sérsaumsviðburðinn 30.mars.

Herragarðurinn-Sérsaumur fær reglulega heimsókn frá sérsaumssnillingum í heimssklassa. Eftirsóknin er mikil og þessi góði hópur stóð í ströngu við að mæla, máta og velja efni með þeim fjölmörgu viðskiptavinum sem bókuðu sig á sérsaumsviðburðinn 30. mars. Það eru ánægðir viðskiptavinir sem bíða spenntir eftir að fá send sérsaumuð föt frá Polo Ralph Lauren og sérsaumaðar skyrtur frá Stenströms.

SJÁ MEIRA

Hannaðu nýtt útlit á þitt teymi – við erum allir að keppa

JAKKAFÖT Á TEYMIÐ

Herragarðurinn

– klæðir strákanna vel –

Íslenska karlalandsliðið klæðist sérsaumuðum  jakkafötum frá Herragarðinum á EM 2016. Við erum stolt af strákunum okkar og þykir frábært að vinna með þeim í þessu magnaða verkefni. Nýju landsliðsjakkafötin eru útfærð með mörgum skemmtilegum smáatriðum. Allir geta fengið sérsaumuð jakkaföt hjá Herragarðinum eftir eigin óskum. Kynntu þér sérsaum og landsliðsfötin nánar hér.

LANDSLIÐSFÖTIN

Gæðafatnaður fyrir þig

hr

Herragarðurinn býður vandaðan fatnað fyrir karlmenn sem gera kröfur. Þú finnur gæða fatnað fyrir öll tilefni í verslunum okkar í Kringlunni og Smáralind. Komdu og kíktu við, okkur þykir gaman að fá þig í heimsókn og sýna þér allt það nýjast í herratískunni.

FRÉTTIR

allt það nýjasta frá Herragarðinum

Sumarútsalan er hafin í Herragarðinum

júlí 19th, 2017|Slökkt á athugasemdum við Sumarútsalan er hafin í Herragarðinum

Sumarútsalan í fullum gangi 50% afsláttur af öllum vörum Komdu og gerðu [...]

  • Sumar útsalan í Herragarðinum

Sumarútsalan er hafin í Herragarðinum

júní 28th, 2017|Slökkt á athugasemdum við Sumarútsalan er hafin í Herragarðinum

Hin árlega sumarútsala er hafin í Herragarðinum Nýttu þér tækifærið og gerðu [...]

Við klæðum þig vel fyrir öll tilefni

sportlegur – fágaður – faglegur – formlegur – frumlegur

Hafðu samband