velkomin í Herragarðinn

hr

Við hjá Herragarðinum leggjum metnað okkar í góða þjónustu og vandaðan fatnað. Okkar aðalsmerki er að klæða þig vel fyrir öll tilefni. Herragarðurinn er með öll helstu vörumerkin í herratískunni frá þekktustu tískuhúsum heims. Í Herragarðinum færðu einnig einstaklega vandaðan sérsaum á herrafatnaði. Komdu til okkar og saman veljum við besta útlitið.

Jólagjafirnar fást í Herragarðinum

Herrafötin fyrir jólin

Herragarðurinn er með jólafötin fyrir herramanninn og allt í jólapakkann handa honum. Komdu til okkar í jólastemninguna. Við klæðum þig vel eða hjálpum þér að klæða einhvern vel með góðum jólagjöfum.

SJÁ MEIRA

Hannaðu nýtt útlit á þitt teymi – við erum allir að keppa

JAKKAFÖT Á TEYMIÐ

Herragarðurinn

– klæðir strákanna vel –

Íslenska karlalandsliðið klæðist sérsaumuðum  jakkafötum frá Herragarðinum á EM 2016. Við erum stolt af strákunum okkar og þykir frábært að vinna með þeim í þessu magnaða verkefni. Nýju landsliðsjakkafötin eru útfærð með mörgum skemmtilegum smáatriðum. Allir geta fengið sérsaumuð jakkaföt hjá Herragarðinum eftir eigin óskum. Kynntu þér sérsaum og landsliðsfötin nánar hér.

LANDSLIÐSFÖTIN

Gæðafatnaður fyrir þig

hr

Herragarðurinn býður vandaðan fatnað fyrir karlmenn sem gera kröfur. Þú finnur gæða fatnað fyrir öll tilefni í verslunum okkar í Kringlunni og Smáralind. Komdu og kíktu við, okkur þykir gaman að fá þig í heimsókn og sýna þér allt það nýjast í herratískunni.

LLOYD í Herragarðinum

FRÉTTIR

allt það nýjasta frá Herragarðinum

  • Útsalan hefst 2 janúar í Herragarðinum

Útsalan hefst 2. janúar 2017

desember 31st, 2016|Slökkt á athugasemdum við Útsalan hefst 2. janúar 2017

Nýja árið byrjar með látum Um leið og við óskum [...]

  • Jólin í Herragarðinum 2016

Jólin í Herragarðinum 2016

nóvember 22nd, 2016|Slökkt á athugasemdum við Jólin í Herragarðinum 2016

Jólafötin íHerragarðinum Jólin eru tími ljós og friðar, tími til [...]

Við klæðum þig vel fyrir öll tilefni

sportlegur – fágaður – faglegur – formlegur – frumlegur

Hafðu samband