velkomin í Herragarðinn

hr

Við hjá Herragarðinum leggjum metnað okkar í góða þjónustu og vandaðan fatnað. Okkar aðalsmerki er að klæða þig vel fyrir öll tilefni. Herragarðurinn er með öll helstu vörumerkin í herratískunni frá þekktustu tískuhúsum heims. Í Herragarðinum færðu einnig einstaklega vandaðan sérsaum á herrafatnaði. Komdu til okkar og saman veljum við besta útlitið.

Klæddu þig vel í haust hjá Herragarðinum

Haustlínan fyrir herramenn

Nú styttir daginn og kuldinn sækir að. Haustlínan er full af haustlegum litum og þægilegum efnum sem koma saman í flottum sniðum. Vertu vel klæddur í haust.

SJÁ MEIRA

Beau Van Gils mætir aftur

Síðast komust færri að en vildu. Bókaðu tímanlega í mælingu og ráðgjöf hjá Beau Van Gils fyrir sérsaumuð föt 28. september.

Herragarðurinn-Sérsaumur fær reglulega heimsókn frá sérsaumssnillingum í heimssklassa. Eftirsóknin er mikil og þessi góði hópur stóð í ströngu við að mæla, máta og velja efni með þeim fjölmörgu viðskiptavinum sem bókuðu sig á sérsaumsviðburðinn 30. mars. Það eru ánægðir viðskiptavinir sem bíða spenntir eftir að fá send sérsaumuð föt frá Polo Ralph Lauren og sérsaumaðar skyrtur frá Stenströms.

SJÁ MEIRA

Hannaðu nýtt útlit á þitt teymi – við erum allir að keppa

JAKKAFÖT Á TEYMIÐ

Herragarðurinn

– klæðir strákana vel –

Íslenska körfuboltalandsliðið klæðist sérsaumuðum  jakkafötum frá Herragarðinum á EM 2017. Við erum stolt af strákunum okkar og þykir frábært að vinna með þeim í þessu magnaða verkefni. Nýju landsliðsjakkafötin eru útfærð með mörgum skemmtilegum smáatriðum. Allir geta fengið sérsaumuð jakkaföt hjá Herragarðinum eftir eigin óskum. Kynntu þér sérsaum og landsliðsfötin nánar hér.

LANDSLIÐSFÖTIN

Gæðafatnaður fyrir þig

hr

Herragarðurinn býður vandaðan fatnað fyrir karlmenn sem gera kröfur. Þú finnur gæða fatnað fyrir öll tilefni í verslunum okkar í Kringlunni og Smáralind. Komdu og kíktu við, okkur þykir gaman að fá þig í heimsókn og sýna þér allt það nýjast í herratískunni.

FRÉTTIR

allt það nýjasta frá Herragarðinum

  • Herragarðurinn Sérsaumur smátriðin gera fötin

Bókaðu 28. september fyrir persónulega ráðgjöf hjá Beau van Gils

september 13th, 2017|Slökkt á athugasemdum við Bókaðu 28. september fyrir persónulega ráðgjöf hjá Beau van Gils

Fáðu aðstoð við val á sérsaumuðum fatnaði frá Beau Van Gils [...]

Lokahönd á sérsaumuð jakkaföt fyrir strákana

ágúst 25th, 2017|Slökkt á athugasemdum við Lokahönd á sérsaumuð jakkaföt fyrir strákana

Körfuboltalandsliðið lítur vel út Það var mikil stemming þegar lokhönd var lögð [...]

Við klæðum þig vel fyrir öll tilefni

sportlegur – fágaður – faglegur – formlegur – frumlegur

Hafðu samband