Loading...
FORSÍÐA 2018-02-22T14:07:50+00:00

velkomin í Herragarðinn

hr

Við hjá Herragarðinum leggjum metnað okkar í góða þjónustu og vandaðan fatnað. Okkar aðalsmerki er að klæða þig vel fyrir öll tilefni. Herragarðurinn er með öll helstu vörumerkin í herratískunni frá þekktustu tískuhúsum heims. Í Herragarðinum færðu einnig einstaklega vandaðan sérsaum á herrafatnaði. Komdu til okkar og saman veljum við besta útlitið.

Bókaðu Giorgio Armani sérsaum hjá Herragarðinum

Giorgio Armani black label

Dagana 6. og 7. mars næstkomandi kemur Walter Siciliano yfirklæðskeri Giorgio Armani til okkar í verslun okkar í Kringluna. Um er að ræða sérstakan atburð í samstarfi við Giorgio Armani Black label sem er flaggskip Armani tískumerkisins. Aðeins er tekið við tímapöntunum fyrir þennan sérstaka viðburð og takmarkað pláss í boði.

MEIRA UM ÞENNAN VIÐBURÐ

SÉRSAUMUÐ FÖT

Sérsaumur frá Herragarðium er gjöf sem gleður hvern herra.

Það er einstök tilfinning að klæðast fötum sem eru sérsniðin og saumuð eingöngu fyrir þig. Öll smáatriðin útfærð og hugsuð fyrir þig. Kynntu þér sérsaum Herragarðsins og njóttu fullkomnunar í sniðum og efnisvali fyrir þig.

SJÁ MEIRA

Hannaðu nýtt útlit á þitt teymi – við erum allir að keppa

JAKKAFÖT Á TEYMIÐ

Herragarðurinn

– klæðir strákana vel –

Íslenska körfuboltalandsliðið klæðist sérsaumuðum  jakkafötum frá Herragarðinum á EM 2017. Við erum stolt af strákunum okkar og þykir frábært að vinna með þeim í þessu magnaða verkefni. Nýju landsliðsjakkafötin eru útfærð með mörgum skemmtilegum smáatriðum. Allir geta fengið sérsaumuð jakkaföt hjá Herragarðinum eftir eigin óskum. Kynntu þér sérsaum og landsliðsfötin nánar hér.

LANDSLIÐSFÖTIN

Gæðafatnaður fyrir þig

hr

Herragarðurinn býður vandaðan fatnað fyrir karlmenn sem gera kröfur. Þú finnur gæða fatnað fyrir öll tilefni í verslunum okkar í Kringlunni og Smáralind. Komdu og kíktu við, okkur þykir gaman að fá þig í heimsókn og sýna þér allt það nýjast í herratískunni.

Armani í Herragarðinum
POLO Ralph Lauren í Herragarðinum
SAND herraföt í Herragarðinum
BOSS í Herragarðinum
Hugo Boss í Herragarðinum
Stenström í Herragarðinum
Benvenuto í Herragarðinum
Bugatti í Herragarðinum
Gardeur í Herragarðinum
eterna í Herragarðinum
Jacob Cohen í Herragarðinum
Belstaff
Barker í Herragarðinum
LLOYD í Herragarðinum
TINO COSMA í Herragarðinum
Sérsaumuð föt í Herragarðinum
DePio sokkar í Herragarðinum

FRÉTTIR

allt það nýjasta frá Herragarðinum

  • Georgio Armani sérsaumuð föt í Herragarðinum

Giorgio Armani sérsaumur 6. og 7. mars í Herragarðinum

febrúar 21st, 2018|Slökkt á athugasemdum við Giorgio Armani sérsaumur 6. og 7. mars í Herragarðinum

Fáðu þér sérsaumuð Giorgio Armani föt Bókaðu þig á þennan sérstaka [...]

  • Sérsaumsviðburður í Herragarðinum Kringlunni 30 mars

Vinsælt – Sérsaumur á Stenströms skyrtum

október 16th, 2017|Slökkt á athugasemdum við Vinsælt – Sérsaumur á Stenströms skyrtum

Það komast færri að en vilja á þennan vinsæla viðburður 19. [...]

Við klæðum þig vel fyrir öll tilefni

sportlegur – fágaður – faglegur – formlegur – frumlegur

Hafðu samband